fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

England: Havertz kom Arsenal í toppsætið

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 0 – 1 Arsenal
0-1 Kai Havertz(’88)

Kai Havertz er afar vinsæll á meðal stuðningsmanna Arsenal þessa stundina eftir leik liðsins við Brentford í kvöld.

Um var að ræða lokaleik dagsins á Englandi en allt virtist stefna í markalaust jafntefli á heimavelli Brentford.

Havertz hefur byrjað erfiðlega hjá Arsenal eftir komu frá Chelsea í sumar og kom inná sem varamaður á 79. mínútu.

Ekki löngu seinna var Þjóðverjinn búinn að koma Arsenal yfir en hann skallaði þá fyrirgjöf Bukayo Saka í netið.

Arsenal er komið á toppinn eftir sigurinn og er einu stigi á undan Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli