fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Tilbúnir að lækka verðið til Bayern í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 22:30

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham er tilbúið að lækka verðmiðann á Joao Palhinha sem FC Bayern var nálægt því að kaupa í sumar.

Palhinha var mættur til Þýskalands á lokadegi félagaskiptagluggans og kláraði læknisskoðun.

Palhinha fór svo í myndatöku sem nýr leikmaður Bayern þegar Fulham hætti við að skrifa undir pappírana.

Palhinha gerði nýjan samning við Fulham á dögunum en samt eru taldar miklar líkur á að hann fari í janúar.

Bild í Þýskalandi segir að Fulham sé tilbúið að selja Palhinha á minni pening en í sumar en þá ætlaði Bayern að borga 56 milljónir punda.

Palhinha er landsliðsmaður Portúgals og var í byrjunarliði gegn Íslandi á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi