fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sá virtasti slekkur strax í vonum stuðningsmanna Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 15:30

Griezmann fagnar marki með liðsfélögum sínum á HM í Katar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptafræðingurinn Fabrizio Romano segir ekkert til í fréttum um að Antoine Griezmann gæti farið frá Atletico Madrid til Manchester United.

Franski sóknarmaðurinn var óvænt orðaður við United og var sagt að félagið væri til í að þrefalda laun hans. Þá er klásúla í samningi Griezmann upp á tæpar 22 milljónir punda.

„Eftir því sem ég best veit elskar hann Atletico Madrid. Hann er ekki að fara þaðan,“ segir Romano hins vegar.

„Félög í Sádí reyndu að fá hann í sumar en hann hafnaði þeim. Hann var ekki einu sinni til í viðræður því hann dýrkar lífið hjá Atletico.

Ég held að engin tilboð muni heilla hann og hvað þá í janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“