fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Hafnaði hátt í 200 milljónum í viku og hætti frekar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefði getað þénað milljón punda á viku í Sádi-Arabíu en lagði skóna á hilluna þess í stað. Fyrrum liðsfélagi hans John Obi Mikel segir frá þessu.

Hinn 32 ára gamli Hazard lagði skóna á hilluna í sumar eftir fjögur erfið ár hjá Real Madrid. Hann kom þangað á um 100 milljónir punda frá Chelsea en hann hafði verið frábær í London.

„Hann spurði mig hvort hann ætti að fara til Sádi-Arabíu. „Á ég að fara þangað og fá milljón á viku? Hvað svo?,“ segir Mikel í hlaðvarpi Rio Ferdinand.

„Hann sagði: „Mikel, ég á mikið af peningum. Þú veist hvernig ég lifi. Ég eyði ekki miklum pening. Ég á nóg til að lifa fyrir mig og til að ala upp börnin mín,“ bætti Mikel við en hann segir Hazard hafa fengið 2-3 tilboð frá Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning