fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Pressan

Enn eykst munurinn á lífslíkum karla og kvenna

Pressan
Mánudaginn 20. nóvember 2023 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlar í Bandaríkjunum lifa að meðaltali sex árum styttra en konur og hefur þetta bil aukist stöðugt frá árinu 2010. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem birtust í tímaritinu JAMA Internal Medicine.

Höfundur rannsóknarinnar, Brandon Yan, segir við fréttavefinn UPI.com að þetta sé mesta bil sem mælst hefur frá árinu 1996. Nýju tölurnar taka til ársins 2021 og því er ekki enn víst hvort bilið hafi haldið áfram að aukst í fyrra.

Brandon Yan, höfundur greinarinnar í JAMA Internal Medicine, segir að árið 2010 hafi konur lifað að meðtali 4,8 árum lengur en karlar. Hefur þessi munur aukist ár frá ári og er nú rétt tæplega sex ár. Geta konur í Bandaríkjunum nú vænst þess að verða 79,3 ára en karlar 73,5 ára.

Þessi mikli munur skýrist af ýmsu, til dæmis COVID-faraldrinum og ópíóíðafaraldrinum. Karlar eru tvöfalt líklegri en konur til að deyja af völdum of stórs skammts af ópíóíðum í Bandaríkjunum. Flest fórnarlömb morða í Bandaríkjunum eru karlar og þá eru karlar mun líklegri en konur til að svipta sig lífi. Þá var dánartíðni í Covid-faraldrinum töluvert hærri hjá körlum en konum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi

Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sönnunargögnin sem komu upp um meintu hetjuna og afhúpuðu hann sem illmennið

Sönnunargögnin sem komu upp um meintu hetjuna og afhúpuðu hann sem illmennið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn