fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Mbappe ekki sammála öðrum: ,,Messi átti þetta skilið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er alveg sammála því að Lionel Messi hafi átt skilið að vinna Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári.

Messi var valinn besti leikmaður heims fyrr í vetur eftir að hafa unnið HM með Argentínu undir lok síðasta árs.

Margir eru ósammála þessu vali og telja að Erling Haaland, framherji Manchester City, hafi verið bestur. Hann vann þrennuna með City og bætti markametið í ensku úrvalsdeildinni.

Að sögn Mbappe átti Messi skilið að fá þessi verðlaun afhent en Argentína vann einmitt Frakkland, land Mbappe, í úrslitaleiknum í Katar.

,,Eins og ég hef áður sagt, ég er ekki einhver sem er hræddur, ég gagnrýni ekki niðurröðunina, hún er eins og hún er,“ sagði Mbappe.

,,Messi átti verðlaunin skilið. Þegar Messi vinnur HM þá verður hann að vinna Ballon d’Or. Hann er einn besti leikmaður sögunnar ef ekki sá besti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar