fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Bátavogsmálið: Ekki talið að smáhundurinn hafi verið drepinn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. nóvember 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í íbúð í Bátavogi í Reykjavík, laugardagskvöldið 23. september, hefur verið framlengt til 7. desember. Vísir.is greinir frá.

Nútíminn greindi frá því fyrir skömmu að smáhundur konunnar hefði fundist dauður inn i í frysti í íbúðinni. Í frétt Vísis núna kemur fram að krufning á smáhundinum sé hluti af rannsókn málsins. Ekki er talið að hundurinn hafi verið drepinn.

Lögregla hefur sterkan grun um að konan hafi ráðið manninum bana og ekki eru aðrir grunaðir um morðið. Hinn látni var 58 ára gamall tveggja barna faðir. Konan er 41 árs gömul.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan