fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Rússar byggja verksmiðju til fjöldaframleiðslu á drónum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 07:30

Íranskur dróni en Rússar eiga marga slíka. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar eru að byggja verksmiðju þar sem þeir munu geta fjöldaframleitt dróna til að nota í Úkraínu. Drónarnir, sem eru af tegundinni Shahed-136, verða væntanlega notaðir til árása á úkraínska orkuinnviði.

Gervihnattarmyndir sýna að verið er að byggja verksmiðjuna að sögn bandarísku samtakanna Institute for Science and International Security sem skýra frá þessu í nýrri skýrslu.

Í skýrslunni kemur fram að nú nálgist veturinn hratt og reiknað sé með Rússar bæti í árásir sínar með Shahed-136 drónum gegn hinum mikilvægu orkuinnviðum í Úkraínu. Markmiðið sé að gera líf almenning erfitt.

Gervihnattarmyndirnar af verksmiðjunni passa við teikningar af verksmiðjunni en The Washington Post komst yfir þær fyrr á árinu.

Samkvæmt því sem segir í öðrum skjölum, sem hefur verið lekið, þá hafa Rússar í hyggju að bæta framleiðsluferli drónanna og betrumbæta þá.

Á gervihnattarmyndunum sést að verið að er að reisa aðrar byggingar nærri verksmiðjunni sem og öryggisgirðingu. Verksmiðjan er um 800 km austan við Moskvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“