fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Vörubílar á ferð í alla nótt – Sækja efni í nýjan varnargarð

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 07:35

Mynd frá Reykjanesskaga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirbúningur við byggingu varnargarði að orkuverinu í Svartsengi er kominn á fullt og greinir Ríkisútvarpið frá því að í alla nótt hafi efni verið flutt úr malarnámum á Reykjanesskaga að orkuverinu.

Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi samþykkti þingheimur frumvarp sem heimilar byggingu þessara varnargarða en verkefnið verður fjármagnað með nýjum skatti sem leggst á heimili landsins næstu þrjú árin.

Í upplýsingavakt RÚV vegna atburðanna á Reykjanesskaga segir fréttakonan Alma Ómarsdóttir að mikið af bílum sé á ferð í átt að Svartsengi.

„Þeir hafa verið að keyra í meira en sex klukkustundir svo hægt sé að hefja framkvæmdir um leið og dómsmálaráðherra hefur gefið lögreglustjóranum á Suðurnesjum heimild til að hefja framkvæmdir,“ sagði Alma í fréttum RÚV klukkan sex í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“