fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Real mun treysta á þriðja markmanninn næstu vikurnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 22:00

Kepa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid þarf að treysta á þriðja markvörð sinn næstu þrjár vikurnar en það er maður að nafni Andriy Lunin.

Thbaut Courtois er aðalmarkvörður Real en hann hefur verið meiddur í dágóðan tíma og mun lítið sem ekkert spila á tímabilinu.

Real ákvað því að fá inn Kepa Arrizabalaga frá Chelsea í sumar en hann meiddist í upphitun í vikunni fyrir leik gegn Braga í Meistaradeildinni.

Kepa verður frá keppni næstu þrjár vikurnar og er það nú undir Lunin komið að verja mark spænska liðsins.

Lunin hefur ekki mikla reynslu sem aðalmarkmaður en hann kom til Real árið 2018 og á að baki 11 deildarleiki.

Hann stóð sig vel gegn Braga í Meistaradeildinni og varði til að mynda vítaspyrnu í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi