fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Norðurljósavegi við Svartsengi lokað

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 22:12

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu sem var að berast frá Almannavörnum segir Lögreglan á Suðurnesjum hafi tekið þá ákvörðun að loka Norðurljósavegi við Svartsengi fyrir almennri umferð. Ákvörðunin sé tekin í ljósi  jarðhræringa og minnkandi starfsemi á svæðinu. Veginum verði lokað annars vegar við gatnamót Grindavíkurvegar og hins vegar við Nesveg. Haft hafi verið samband við hlutaðeigandi rekstraraðila og þeim kunngerð ákvörðunin. Lokunin hafi ekki gildi gagnvart starfmönnum fyrirtækja á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg