fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Sefur þú lítið á virkum dögum og „vinnur það upp“ um helgar? – Þá ættir þú að heyra þetta

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 10. nóvember 2023 10:29

Pexels/Ketut Subiyanto

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sefur þú fjóra til fimm tíma á næturnar á virkum dögum en „bætir“ úr því um helgar með því að sofa langt fram eftir degi? Það er best að hætta því, þar sem það virkar ekki.

video
play-sharp-fill

Erla er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur.

Hún er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og  hefur sérhæft sig í rannsóknum á svefni og meðferðum gegn svefnleysi. Hún er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri Svefns.

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér.

Dr. Erla Björnsdóttir er gestur vikunnar í Fókus.

Sumir sem fá lítinn svefn á virkum dögum ætla svo að „vinna það upp“ um helgar og sofa til hádegis eða lengur. Aðspurð hvort það virki, að „vinna upp“ svefn, svarar Erla:

„Nei, því miður. Þetta virkar ekki svona. Þetta er ekki eins og banki þar sem þú getur safnað upp skuld og bætt sér svo það upp um helgar. Vissulega getur maður unnið upp einhverja orku með því að ná góðri hvíld. En svona ójafnvægi í svefni er miklu meira til þess fallið að búa til svefnvanda og valda vandræðum heldur en hitt. Þegar við erum sofandi er svo rosalega mikil vinna í gangi í líkama og heila,“ segir hún og útskýrir þetta nánar í spilaranum hér að ofan.

Þú getur hlustað á þáttinn á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli
Hide picture