fbpx
Laugardagur 27.september 2025
Fréttir

Gabríel var sá sem særðist í skotárásinni við Silfratjörn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. nóvember 2023 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabríel Duane Boam er sá sem varð fyrir skoti í árás við Silfratjörn í Úlfarsárdal síðastliðinn fimmtudag. Frá þessu greinir Mannlíf á vef sínum.

Skotið var á fjóra menn í árásinni en Gabríel var sá sem var fluttur særður á kálfa á sjúkrahús í kjölfarið þaðan sem hann hefur nú verið útskrifaður.

Gabríel varð landsfrægur þegar hann strauk úr haldi lögreglu í apríl 2022 og var á flótta undan laganna vörðum í þrjá sólarhringa. Gabríl hafði verið dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar á Hólmsheiði fyrir þátt sinn í hnífaárás í Borgarholtsskóla sem og tvær aðrar líkamsárásir.

Sjö aðilar eru í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar.

Fréttinni hefur verið breytt. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjallabyggðarhöfn í vanda sem stefnir í að dýpki enn frekar

Fjallabyggðarhöfn í vanda sem stefnir í að dýpki enn frekar
Fréttir
Í gær

Kolbrún vill aðgerðir gagnvart fjárhættuspili – Íslandsspil hafi notað viðkvæma hópa í tilraunasal

Kolbrún vill aðgerðir gagnvart fjárhættuspili – Íslandsspil hafi notað viðkvæma hópa í tilraunasal
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur um Charlie Kirk og tjáningarfrelsið: „Hélt á lofti skoðunum sem ganga gegn gildum fjölda fólks“

Hildur um Charlie Kirk og tjáningarfrelsið: „Hélt á lofti skoðunum sem ganga gegn gildum fjölda fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lést í bílslysi við gatnamót Vatnagarða og Sundagarða

Lést í bílslysi við gatnamót Vatnagarða og Sundagarða