fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Íhugar að hætta eftir að hafa séð marga félaga falla til jarðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lasse Schone, miðjumaður NEC er að spá í að hætta í fótbolta nú þegar hann hefur ítrekað horft á samherja sína falla til jarðar innan vallar þegar hjartað gefur sig.

Schone er danskur miðjumaður sem horfði á Christian Eriksen fara í hjartastopp, það gerðist á Evrópumótinu sumarið 2021.

Eriksen komst aftur á fætur og er að spila í dag en Bas Dost, liðsfélagi hans í NEC féll til jarðar á dögunum en er á batavegi.

„Ég hef upplifað þetta aðeins of oft,“ segir Schone um stöðu mála en hann er 37 ára gamall.

„Þetta er að gerast of oft, ég er heldur ekki lengur 22 ára og hef spilað lengi. Ég efast um hvað ég held lengi áfram.“

„Ég hef verið að pæla í þessu og núna meira en áður. Ég er að ræða við fólkið í kringum mig en hef ekki ákveðið neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar