fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Íhugar að hætta eftir að hafa séð marga félaga falla til jarðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lasse Schone, miðjumaður NEC er að spá í að hætta í fótbolta nú þegar hann hefur ítrekað horft á samherja sína falla til jarðar innan vallar þegar hjartað gefur sig.

Schone er danskur miðjumaður sem horfði á Christian Eriksen fara í hjartastopp, það gerðist á Evrópumótinu sumarið 2021.

Eriksen komst aftur á fætur og er að spila í dag en Bas Dost, liðsfélagi hans í NEC féll til jarðar á dögunum en er á batavegi.

„Ég hef upplifað þetta aðeins of oft,“ segir Schone um stöðu mála en hann er 37 ára gamall.

„Þetta er að gerast of oft, ég er heldur ekki lengur 22 ára og hef spilað lengi. Ég efast um hvað ég held lengi áfram.“

„Ég hef verið að pæla í þessu og núna meira en áður. Ég er að ræða við fólkið í kringum mig en hef ekki ákveðið neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“