fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Kára var boðið að verða aðstoðarþjálfari Arnars hjá Val

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Ársælsson fékk boð frá Val um að verða aðstoðarþjálfari Arnars Grétarssonar en afþakkaði starfið. Frá þessu sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni.

Kári og Arnar þekkjast vel eftir tíma þeirra saman hjá Breiðablik þar sem Kári var fyrirliði liðsins.

Kári hefur verið í kringum starf Breiðabliks sem þjálfari síðustu ár.

Hann var fyrirliði í liði Blika þegar það varð bikarmeistari árið 2009 en Arnar var þá spilandi aðstoðarþjálfari liðsins.

Sigurður Heiðar Höskuldsson sagði starfi sínu hjá Val lausu á dögunum til að taka við sem þjálfari Þórs.

Eggert Gunnþór Jónsson hefur einnig átt í viðræðum við Val um starfið en það ætti að koma í ljós á næstu dögum hver aðstoðar Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir