fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sneri aftur eftir tíu mánuði og útlit fyrir að hann haldi byrjunarliðssætinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer sneri aftur í mark Bayern Munchen í gær sem spilaði við Darmstadt í þýsku Bundesligunni.

Það er fagnaðarefni fyrir marga en Neuer hefur verið meiddur í tíu mánuði og ekki spilað í mjög langan tíma.

Neuer hefur í mörg ár verið talinn einn besti ef ekki besti markmaður heims en hann meiddist eftir HM í Katar í fyrra.

Endurkoma Neuer var ansi þægileg en Bayern vann 8-0 sigur þar sem Harry Kane skoraði þrennu.

Útlit er fyrir það að Neuer sé nú aftur orðinn markmaður númer eitt hjá Bayern og á ekki í hættu á að missa sæti sitt þrátt fyrir meiðslin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum