fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Staðfest að Tonali fari í tíu mánaða bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 10:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandro Tonali, leikmaðuir Newcastle, hefur verið dæmdur í tíu mánaða bann frá fótbolta en þetta var staðfest í dag.

Tonali er dæmdur í bannið fyrir brot á veðmálareglum en aðrir ítalskir leikmenn hafa lent í því sama og voru hluti af sama veðmálahring.

Tonali má ekki æfa með Newcastle næstu tíu mánuðina né spila sem er áfall fyrir enska úrvalsdeildarfélagið.

Ítalinn mun fara í meðferð vegna veðmálafíknar en hann er 23 ára gamall og kom aðeins til Englands í sumar.

Tonali hefur staðið sig vel undanfarnar vikur með Newcastle en hann var áður á mála hjá AC Milan.

Hann á einnig að baki 15 landsleiki fyrir Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald