fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Langar að koma Villa á meðal þeirra bestu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 20:00

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emi Martinez, markvörður Aston Villa, er stórhuga fyrir næstu misserum með félaginu. Hann hrósar stjóra liðsins Unai Emery í hástert.

Aston Villa hefur staðið sig frábærlega frá því Emery tók við síðasta haust. Náði liði Evrópusæti í vor og er nú í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

„Unai Emery er einn af fimm bestu stjórum heims um þessar mundir,“ segir Martinez.

Getty

Martinez hefur verið hjá Villa síðan 2020 og átt þátt í uppgangi liðsins. Hann ætlar sér með liðið á meðal þeirra bestu.

„Aston Villa vill vera í Meistaradeildinni og vinna titla. Ég er ekki hér til að sóa tíma, við munum vinna eitthvað.

Við höfum bætt okkur mikið síðan ég kom og ég mun reyna að koma liðinu í Meistaradeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona