fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ensk félög muni berjast um Bastoni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 10:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegt að barist verði um Alessandro Bastoni, miðvörð Inter, næsta sumar. Það er áhugi frá Englandi.

Hinn 24 ára gamli Bastoni er afar öflugur varnarmaður og þykir líklegt að hann fari í enn stærra félag á allra næstunni.

Í ítölskum miðlum í dag er sagt frá því að bæði Manchester City og Chelsea hafi áhuga á leikmanninum.

Chelsea er í leit að arftaka Thiago Silva og Pep Guardiola nær í öfluga leikmenn á ári hverju.

Talið er að það þurfi um 60 milljónir punda til að krækja í Bastoni.

Bastoni kom til Inter árið 2017. Hann á þá að baki 21 A-landsleik fyrir hönd Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona