fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Maddison svaraði Porro: ,,Talaðu ensku fíflið þitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Tottenham, hikaði ekki við að svara liðsfélaga sínum, Pedro Porro, fullum hálsi á Instagram í gær.

Maddison birti mynd af sér mæta á æfingasvæði Tottenham en margir settu spurningamerki við klæðnað hans.

Porro var á meðal þeirra og ákvað að tjá sig opinberlega: ,,Þetta eru fín náttföt til að sofa í…“ sagði varnarmaðurinn.

Maddison tók eftir þessum ummælum og skaut léttur til baka á Argentínumanninn.

,,Talaðu ensku fíflið þitt,“ sagði Maddison en Porro er enn að læra tungumálið og var orðaval hans ekki upp á tíu.

Um var að ræða gott grín á milli leikmannana en þeir hafa náð mjög vel saman á tímabilinu hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?