fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ancelotti um Ramos: ,,Hann má gera það sem hann vill“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 10:21

Sergio Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, verður alls ekki ósáttur ef varnarmaðurinn Sergio Ramos fagnar marki í dag gegn sínu fyrrum félagi.

Ancelotti og Ramos þekkjast vel en þeir unnu saman hjá Real þar til sá síðarnefndi fór til Paris Saint-Germain og svo Sevilla.

Ramos er varnarmaður sem á það svo sannarlega til að skora mörk og er velt því fyrir sér hvort hann muni fagna gegn fyrrum félagi sínu.

Ancelotti hugsar lítið út í það og segir að Ramos megi gera það sem hann vill ef hann skorar í leik dagsins.

,,Það verður gaman að hitta hann aftur, ég er mikill aðdáandi. Ég er að hluta til hér í dag vegna Sergio Ramos,“ sagði Ancelotti.

,,Ef hann hefði ekki skorað sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar væri ég örugglega ekki hér. Ég er viss um að hann muni spila vel og ef hann skorar mark þá má hann gera það sem hann vill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?