fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Rolling Stones framan á Barcelona í leiknum gegn Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. október 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að tilkynna það að Barcelona spili með merki hljómsveitarinnar Rolling Stones framan á treyjum sínum í stórleiknum gegn Real Madrid um næstu helgi, El Clasico.

Er þetta vegna samstarfs Börsunga við Spotify en veitan er aðalstyrktaraðili félagsins.

Bæði Barcelona og Real Madrid hafa farið vel af stað í La Liga á leiktíðinni og eru í fyrsta og þriðja sæti. Madrídarliðið hefur þó þremur stigum meira. Eftirvæntingin er því mikil.

Leikurinn fer fram laugardaginn 28. október og hefst klukkan 14:15 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar