fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Burnley reiðir eftir að félagið auglýsti eftir trommara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 08:30

Leikmenn Burnley fagna. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Burnley í enska boltanum voru verulega óhressir með þá sem stjórna félaginu þegar þeir óskuðu eftir trommara til að mæta á leiki.

Burnley er aftur í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki farið vel af stað.

Eigandi félagsins vildi reyna að auka stemminguna á vellinum og fór í það að auglýsa eftir trommara til að skapa læti á Turf Moor.

Stuðningsmenn félagsins voru verulega óhressir með þetta og mótmæltu þessum hugmyndum við þá sem stjórna.

Stjórnendur félagsins tóku því auglýsinguna út og munu ekki reyna að fá trommara til að búa til betri stemmingu á Turf Moor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar