fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sonur Cristiano Ronaldo fær samning í Sádí Arabíu – Gerði eina kröfu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 21:30

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo Jr. hefur skrifað undir hjá Al Nassri og er samningsbundinn félaginu í eitt ár. Það er sama félag og faðir hans leikur fyrir.

Sá yngri mun leika fyrir U13 ára lið Al-Nassr og gerði aðeins eina kröfu. Það er að klæðast treyju númer sjö.

Ronaldo og hans fjölskylda flutti til Sádí Arabíu í upphafi árs og hefur komið sér vel fyrir.

Cristiano sem eldri er hefur vakið mikla athygli í landinu en hann er 38 ára gamall.

Sá yngri hefur itrekað beðið þann eldri um að spila fótbolta í nokkur ár í viðbót, er það draumur hans að spila með honum áður en hann hættir.

Ronaldo er markahæsti fótboltamaður í heimi árið 2023 og er að skora meira en meðal annars Erling Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal