fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tonali viðurkenndi brot sín og er á leið í langt bann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 12:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandro Tonali er líklega á leið í langt bann frá fótbolta eftir að hafa viðurkennt að hafa veðjað á eigin lið.

Tonali er í dag á mála hjá Newcastle en áttu brotin sér stað er hann var leikmaður AC Milan. Hann veðjaði á að liðið myndi sigra leiki en hann tók ekki þátt í umræddum leikjum sjálfur.

Þetta er hluti af stóru máli sem nú er í gangi á Ítalíu en Nicolo Fagioli hjá Juventus er á leið í sjö mánaða bann frá fótbolta fyrir brot á veðmálareglum og má búast við því að Nicolo Zaniolo hjá Aston Villa fari í langt bann einnig.

Ekki er vitað hvað Tonali fær langt bann en það gæti mildað dóminn að hann hafi verið samvinnufús og viðurkennt brot sín til yfirvalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning