fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Matur

Rjómalagað pasta með hvítlauk, spínati og tómötum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 16. október 2023 15:37

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábær pastaréttur sem er sívinsæll!

Hráefni

  • 300 g Pasta
  • 5 stk Beikon
  • 5 hvítlauksrif, pressuð
  • Handfylli ferskt spínat
  • 250 g Kirsuberjatómatar
  • 350 ml Rjómi
  • 100 g parmesan, rifinn
  • 400 g Kjúklingabringur
  • 1 tsk Salt
  • 1 stk Pipar
  • 2 tsk Ítalskt krydd
  • 1 tsk Paprikukrydd
  • 0.5 tsk Chilíflögur

Leiðbeiningar

  1. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.
  2. Steikið beikon á pönnu þar til það er orðið stökkt. Takið af pönnunni og þerrið á eldhúspappír.
  3. Skerið kjúkling í þunna strimla og steikið upp úr beikonfeitinni. Kryddið með salti, pipar, ítölsku kryddi og paprikukryddi. Steikið þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.
  4. Bætið hvítlauk út á pönnuna og mýkjið. Skerið tómatana í fernt og bætið út á pönna ásamt spínati. Þegar spínatið er orðið mjúkt bætið þá rjóma, parmesan og chilíflögum saman við og látið malla í nokkrar mínútur.
  5. Setjið pasta í skál og hellið öllum hráefnum af pönnunni yfir pastað. Bætið beikoni saman við og stráið parmesanosti yfir allt.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun