fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þurftu að banna skyndibitastað að selja Hazard hamborgara

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þurfti að banna skyndibitastað að selja fyrrum stórstjörnunni Eden Hazard mat fyrir utan heimavöll liðsins, Stamford Bridge.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Matt Law en Hazard hefur aldrei farið leynt með það að hann eigi það til að fá sér fitugt fæði.

Hazard hefur lagt skóna á hilluna aðeins 32 ára gamall eftir dvöl hjá Real Madrid þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Belginn er einn allra besti leikmaður í sögu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og var stórkostlegur til margra ára.

Það var hamborgarastaður fyrir utan heimavöll Chelsea sem Hazard var afar hrifinn af en félagið hafði áhyggjur af sínum besta leikmanni.

Chelsea ákvað að banna þessum ágæta stað að selja Hazard mat en hann var oft gagnrýndur á sínum ferli fyrir að halda sér ekki í nægilega góðu standi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu