fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þurftu að banna skyndibitastað að selja Hazard hamborgara

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þurfti að banna skyndibitastað að selja fyrrum stórstjörnunni Eden Hazard mat fyrir utan heimavöll liðsins, Stamford Bridge.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Matt Law en Hazard hefur aldrei farið leynt með það að hann eigi það til að fá sér fitugt fæði.

Hazard hefur lagt skóna á hilluna aðeins 32 ára gamall eftir dvöl hjá Real Madrid þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Belginn er einn allra besti leikmaður í sögu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og var stórkostlegur til margra ára.

Það var hamborgarastaður fyrir utan heimavöll Chelsea sem Hazard var afar hrifinn af en félagið hafði áhyggjur af sínum besta leikmanni.

Chelsea ákvað að banna þessum ágæta stað að selja Hazard mat en hann var oft gagnrýndur á sínum ferli fyrir að halda sér ekki í nægilega góðu standi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“