fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arsenal til í að selja leikmenn sem miklar væntingar voru gerðar til

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt tilbúið að selja Emile Smith Rowe í janúar en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri undir stjórn Mikel Arteta.

Enski miðjumaðurinn er ofarlega á óskalista Newcastle samkvæmt enskum blöðum.

Newcastle vill helst fá Smith Rowe á láni en Arsenal vill fá inn peninga og vilja 50 milljónir punda fyrir kauða.

Sökum þess er Newcastle sagt ætla að reyna að selja minni spámenn frá sér í þeirri von um að geta fest kaup á Smith Rowe.

Newcastle hefur byrjað tímabilið með miklum ágætum og vann meðal annars frækinn sigur á PSG í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum