fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Verður Onana hent á bekkinn í kvöld?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 16:00

Altay Bayindir er í markinu í mögulegu byrjunarliði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Altay Bayindir verði í marki Manchester United þegar liðið mætir Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Talið er að Andre Onana verði settur á bekkinn en Bayindir kom til United frá Fenerbache í sumar.

Markvörðurinn frá Tyrklandi hefur ekki spilað á þessu tímabili en gæti nú fengið tækifæri, Onana hefur ekki verið sannfærandi í upphafi tímabils.

Bayindir er 25 ára gamall en hann var í fjögur ár hjá Fenerbache og átti góða spretti.

United tapaði gegn Bayern í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á meðan Galatasaray gerði jafntefli við FCK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka