fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Elísabet hættir eftir fimmtán mögnuð ár í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. október 2023 17:04

Elísabet Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Gunnarsdóttir hættir sem þjálfari Kristianstad eftir fimmtán ár í starfi. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu.

Elísabet hefur unnið magnað starf með sænska félagið í allan þennan tíma.

Hún hefur verið orðuð við hin ýmsu störf en haldið tryggð við Kristianstad en leitar nú á önnur mið.

Elísabet stýrði Val áður en hún hélt út en hún er einn færasti þjálfari í sögu kvennafótboltans á Íslandi.

Elísabet hefur í gegnum árin verið orðuð við íslenska landsliðið en Þorsteinn Halldórsson er þjálfari liðsins í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa