Arsenal er að vinna í því að framlengja samning Ben White.
Undanfarna mánuði hefur Arsenal unnið að því að fá lykilmenn til að skuldbinda sig til framtíðar. Hafa þeir Bukayo Saka og Martin Ödegaard til að mynda krotað undir nýja samninga.
White gekk í raðir Arsenal frá Brighton árið 2021 og hefur staðið sig frábærlega.
Samningur kappans rennur ekki út fyrr en 2026 en þrátt fyrir það vill Arsenal framlengja hann.
Talið er að viðræður á milli aðilana gangi vel.
🚨 Arsenal are working to extend Ben White’s contract as he’s next one in the list after Martin Ødegaard. #AFC
Club very happy with his performances and attitude. New deal talks to advance soon. pic.twitter.com/WzdKTSNrIP
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 1, 2023