fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sendir skýr skilaboð til stuðningsmanna eftir erfiða byrjun – Eru með einn besta markmann heims

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daley Blind, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur komið markmanninum Andre Onana til varnar.

Onana hefur fengið þónokkra gagnrýndi á þessu tímabili en hann kom til Man Utd frá Inter Milan í sumar.

Kamerúninn fékk það verkefni að leysa David de Gea af hólmi sem var látinn fara frá félaginu í sumar eftir langa dvöl.

Onana hefur verið nokkuð óöruggur í markinu hingað til en Blind hefur fulla trú á sínum manni – þeir léku áður saman hjá Ajax í Hollandi.

,,Hann er einn besti markmaður heims. Hann er með allt sem til þarf og getur orðið sá besti,“ sagði Blind.

,,Hann er sigurvegari, hann er alltaf tilbúinn að æfa meira og bæta sig. Samband okkar var mjög gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum