fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Gætu mætt til leiks án framherja í úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 16:33

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að liðið gæti spilað án framherja í næsta deildarleik.

Chelsea spilar við Fulham í úrvalsdeildinni á mánudag og þarf svo sannarlega á sigri að halda eftir erfiða byrjun.

Nicolas Jackson hefur verið aðalmaður Chelsea í framlínunni á tímabilinu en hann er í banni.

Jackson hefur fengið fimm gul spjöld á þessu tímabili og þarf Chelsea því að leita annað í sóknarlínunni.

Pochettino staðfesti það á blaðamannafundi í gær að Chelsea gæti mætt til leiks án þess að vera með framherja í liðinu.

Christopher Nkunku er annar möguleiki fyrir Chelsea í fremstu víglínu en hann er meiddur og er því ekki til taks að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn