fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Antonio Valencia sé óþekkjanlegur í dag en hann er fyrrum stjarna Manchester United.

Valencia átti frábæran feril á Old Trafford en hann lék með liðinu í tíu ár eða frá 2009 til ársins 2019.

Í dag er Valencia 38 ára gamall og birti mynd af sér ásamt fyrrum liðsfélaga sínum, Wayne Rooney, í gær.

Rooney lék lengi með Man Utd líkt og Valencia en hann er í dag stjóri DC United í bandarísku MLS deildinni.

Valencia er svo sannarlega óþekkjanlegur á þessari mynd en hann lagði skóna á hilluna 2021.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir