fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Antony heldur til Englands á ný þar sem hann mun ræða við lögreglu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 08:30

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Antony er að snúa aftur til Englands þar sem hann mun ræða við lögreglu vegna ásakanna fyrrverandi kærustu hans um gróft ofbeldi gegn sér.

Antony, sem er á mála hjá Manchester United, hefur ekki verið með liðinu undanfarið og haldið sig í heimalandinu, Brasilíu.

Gabriella Cavallin sakar hann um að hafa ráðist á sig þann 15. janúar á hóteli í Manchester. Hann neitar allri sök.

Antony sást nú á flugvelli í Sao Paulo þar sem hann var á leið aftur til Manchester. Mun hann þar hitta lögreglu og hafna öllum ásökunum formlega.

„Antony stendur fastur á því að hafa ekki gert neitt rangt og langar að sitjast niður með lögreglunni og leyfa henni að spyrja sig spurninga. Hann hefur ekkert a ðfela og mun afhenda allt sem þau vilja sjá, þar á meðal farsíma hans,“ segir heimildamaður breska götublaðsins The Sun.

Antony vill klára málið sem fyrst og halda knattspyrnuferli sínum áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar