fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Andri Lucas með tvennu í sigri Lyngby

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 19:13

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen átti frábæran leik fyrir Lyngby í kvöld sem mætti HB Koge í danska bikarnum.

Andri skoraði í síðasta leik Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og reimaði aftur á sig markaskóna í kvöld.

Um var að ræða spennandi leik sem lauk með 4-2 sigri Lyngby en það var ekki fyrr en eftir framlengingu.

Andri skoraði tvennu í sigrinum en hann byrjaði leikinn ásamt Sævari Atla Magnússyni og Kolbeini Birgi Finnssyni.

Sævar lagði upp annað mark Lyngby í leiknum en var tekinn af velli stuttu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig