fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Lést í skelfilegum árekstri við lyftara í miðbæ Reykjavíkur – Safnað fyrir ekkju hans og þrjú ung börn

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. september 2023 13:00

Marek Dementiuk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marek Dementiuk lést í umferðarslysi þann 13. september síðastliðinn í miðbæ Reykjavíkur, á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis. Marek keyrði sendibifreið sem lenti í árekstri við skotbómulyftara með þeim hörmulegu afleiðingum að hann var útskurðaður látinn á vettvangi slyssins þegar viðbragðsaðilar komu að. 

Marek var fæddur árið 1986 og var því  aðeins 37 ára að aldri. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn á aldrinum sex til tólf ára sem eiga nú um sárt að binda. 

Marek og eiginkona hans Kinga fluttu til Íslands frá Póllandi árið 2007 með von um betra líf. Hann starfaði við smíðar hér á landi og eignaðist stóran hóp vina og samstarfsfélaga.  Útför Marek fór fram 22. september í Njarðvíkurkirkju, en fjölskyldan er búsett í Reykjanesbæ. 

Marek Dementiuk

Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til að létta álagi af fjölskyldu hans og er reikningurinn á nafni og kennitölu Kingu, eftirlifandi eiginkonu hans.

Munum að margt smátt gerir eitt stórt.

Kennitala: 040984-4619
Reikningur: 0123-15-129201 

Sjá einnig: Banaslys í miðborg Reykjavíkur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt
Fréttir
Í gær

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dramatík í bresku konungsfjölskyldunni: Andrés sviptur prinstitlinum

Dramatík í bresku konungsfjölskyldunni: Andrés sviptur prinstitlinum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“