fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Útskýrir hvers vegna Sádí heillaði hann ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 15:30

Rafael Leao / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Leao segir að tilboð frá Sádi-Arabíu hafi ekki heillað hann í sumar þar sem hann vill spila í Meistaradeildinni.

Portúgalski sóknarmaðurinn fór á kostum með AC Milan á síðustu leiktíð og skrifaði svo undir langtímasamning í vor. Hann hafði verið orðaður annað og var til að mynda spurður út í Sádí.

„Fyrir mér er Meistaradeildin meira virði en 10 milljónir evra í laun,“ sagði Leao.

„Ég hef ekki náð nógu góðum árangri enn til að fara þangað. Nú er ég einbeittur á að gera frábæra hluti með AC Milan og þess vegna skrifaði ég undir nýjan samning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa