fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Útskýrir hvers vegna Sádí heillaði hann ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 15:30

Rafael Leao / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Leao segir að tilboð frá Sádi-Arabíu hafi ekki heillað hann í sumar þar sem hann vill spila í Meistaradeildinni.

Portúgalski sóknarmaðurinn fór á kostum með AC Milan á síðustu leiktíð og skrifaði svo undir langtímasamning í vor. Hann hafði verið orðaður annað og var til að mynda spurður út í Sádí.

„Fyrir mér er Meistaradeildin meira virði en 10 milljónir evra í laun,“ sagði Leao.

„Ég hef ekki náð nógu góðum árangri enn til að fara þangað. Nú er ég einbeittur á að gera frábæra hluti með AC Milan og þess vegna skrifaði ég undir nýjan samning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu