fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Laufey kom fram hjá sjónvarpsstöðinni CBS

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 24. september 2023 11:00

Nýja platan með Laufey hefur gengið vonum framar. Mynd/skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Laufey kom fram í þættinum Saturday Sessions hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í gærmorgun. Flutti hún þar lög af nýrri plötu sinni, sem ber heitið Bewitched.

Platan, sem kemur út á vínyl í lok októbermánaðar, er sú djassplata sem hefur risið hvað hraðast á tónlistarveitunni Spotify frá upphafi.

Í þættinum flutti Laufey, sem býr í Los Angeles borg, lögin „Lovesick“, „Promise“ og „From the Start“. En hin tvö síðastnefndu voru gefin út sem smáskífur í sumar.

Flutninginn má sjá hérna fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni