fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

England: Fyrsti sigur Everton í höfn

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 18:39

Mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 1 – 3 Everton
0-1 Abdoulaye Doucoure(‘6)
1-1 Mathias Jensen(’28)
1-2 James Tarkowski(’67)
1-3 Dominic Calvert-Lewin(’71)

Everton vann loksins leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Brentford á útivelli.

Um var að ræða nokkuð óvæntan sigur en Everton hefur alls ekki verið sannfærandi í byrjun tímabils.

Þeir bláklæddu höfðu þó betur 3-1 að þessu sinni en staðan eftir fyrri hálfleikinn var jöfn, 1-1.

James Tarkowski og Dominic Calvert-Lewin bættu við mörkum fyrir Everton í seinni hálfleik og fyrsti sigur tímabilsins staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern