fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

„Ég held að það sé það sem hefur haldið honum gangandi“

433
Laugardaginn 23. september 2023 19:00

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans en nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gesturinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Gylfi Þór Sigurðsson sneri aftur á knattspyrnvöllinn eftir 852 fjarveru í gær. Þá kom hann inn á í leik Lyngby gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni.

Í þættinum á föstudag var það rætt að endurkoma hans nálgaðist.

„Ég held að þetta yrði svakalegt afrek á þessum aldri, að byrja aftur í fótbolta. Þú getur verið á hlaupabrettinu í tvo daga en þessar litlu hreyfingar í fótboltanum, þetta er bara drulluerfið íþrótt,“ sagði Arnar.

„Ef hann nær á það level að geta spilað landsleiki og í dönsku úrvalsdeildinni yrði það mjög merkilegt afrek.

Ég held að það sé það sem hefur haldið honum gangandi, að ímynda sér að spila atvinnumannafótbolta og með landsliðinu.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
Hide picture