fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þórður valdi hópinn fyrir undankeppni EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins dagana 10.-19. október. Hann má nálgast hér neðar.

Hópurinn mun æfa 7.-9. október í Miðgarði, Garðabæ áður en haldið verður út til Póllands.

Liðið á leik við Pólland 12. október og mætir síðan Írlandi 15. október. Báðir leikir fara fram í Póllandi.

Hópurinn
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Haukar
Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir – Haukar
Andrea Elín Ólafsdóttir – Haukar
Alma Rós Magnúsdóttir – Keflavík
Brynja Rán Knudsen – Þróttur
Arnfríður Auður Arnarsdóttir – Grótta
Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
Katla Guðmundsdóttir – KR
Helga Rut Einarsdóttir – Grindavík
Sunna Rún Siggeirsdóttir – ÍA
Herdís Halla Guðbjartsdóttir – FH
Thelma Karen Pálmadóttir – FH
Anna Rakel Snorradóttir – IH
Jónina Linnet – IH
Edith Kristín Kristjánsdóttir – Augnablik
Bryndís Halla Gunnarsdóttir – Augnablik
Líf Joostdóttir Van Bemmel – Breiðablik
Freyja Stefánsdóttir – Víkingur R.
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Álftanes
Karlotta Björk Andradóttir – Álftanes

Mótið á vef KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir