fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United hakka leikmann liðsins í sig vegna myndbands sem er í dreifingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru vægast sagt ósáttir við Scott McTominay eftir tapið gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í gær.

United heimsótti Bayern í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og vann þýska liðið 4-3.

Eftir leik vekur myndband af McTominay mikla athygli. Þar tapaði hann boltanum en virtist ekki hafa nokkurn áhuga á að hlaupa til baka í kjölfarið og endurheimta hann.

Stuðningsmenn United hakka hann í sig á samfélagsmiðlum eftir þetta.

„Þetta er til skammar,“ skrifaði einn.

„Óásættanlegt,“ skrifaði annar og margir taka í sama streng.

Myndband af atvikinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði