Áhugamenn um NFL í London og nágrenni hafa því gullið tækifæri til að kíkja á leik í NFL.
Tottenham og NFL deildin vestan hafs hafa framlengt samning sinn og er leikvangur Tottenham nú orðinn opinbert heimili NFL í Bretlandi.
Vinsældir amerísks fótbolta hafa aukist víða um heim, til að mynda í Bretlandi.
Undanfarin tímabil hafa nokkrir leikir í NFL deildinni farið fram á glæsilegum leikvangi Tottenham og verður það svo áfram út leiktíðina 2029-2030.
Áhugamenn um NFL í London og nágrenni hafa því gullið tækifæri til að kíkja á leik í NFL.