fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Emery vill endurnýja kynnin við gamlan leikmann sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 18:00

Ceballos fagnar marki með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur mikinn áhuga á Dani Ceballos, leikmanni Real Madrid.

Unai Emery, stjóri Villa, starfaði með Ceballos hjá Arsenal fyrri hluta tímabilsins 2019-2020 áður en hann var rekinn frá félaginu.

Ceballos var alls í tvö ár á láni hjá Lundúnaliðinu frá Real Madrid.

Emery vill endurnýja kynnin við hann og fá hann á miðsvæðið hjá Villa.

Ceballos hefur verið meiddur undanfarið en lék alls 30 leiki fyrir Real Madrid í fyrra. Hann kom þó gjarnan inn af bekknum.

Félagaskiptaglugginn í helstu deildum opnar á ný um áramótin og það er spurning hvort Villa láti til skarar skríða þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“