fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Niðurskurður í gangi og fullorðnir menn látnir deila herbergi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 08:28

Aaron Ramsey / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusambandið hjá Wales er að skera niður kostnað og nú þurfa leikmenn landsliðsins að deila saman herbergi.

Í gegnum árin hafa leikmenn Wales geta verið einir í herbergi þegar liðið er í verkefni.

Sambandið hjá Wales tapaði hins vegar 18 milljónum á seinasta ári og það stefnir í taprekstur aftur í ár.

Sökum þess eru leikmenn Wales nú saman í herbergi þegar liðið er á hóteli, það hafði engin áhrif á liðið sem Lettland í undankeppni EM á mánudag.

Sambandið hjá Wales ætlar líka að hækka miðaverðið á leiki til þess að reyna að fá meira í kassann og laga bókhaldið.

Hjá flestum stærstu landsliðum í heimi eru leikmenn einir í herbergi í verkefnum en Wales ákvað að fylla ekki bekkinn gegn Lettlandi til að spara pening í flug og gistingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota