fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Söluferlið á Manchester United í fullum gangi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Keegan blaðamaður Daily Mail segir að söluferlið á Manchester United sé enn í fullum gangi og viðræður haldi áfram.

Keegan sérhæfir sig í málum Manchester United en tæpt ár er frá því að Glazer fjölskyldan greindi frá því að félagið væri hugsanlega til sölu.

Sheik Jassim frá Katar og Sir Jim Ratcliffe eru að berjast um að eignast félagið en lítið hefur heyrst undanfarna mánuði.

„Það er að verða komið ár frá því að ferlið hófst en við erum ekki komin með niðurstöðu,“ segir Keegan.

„Ég ræddi í morgun við nokkra aðila sem tengjast þessu máli frá öllum hliðum og það er allt áfram í fullum gangi. Einn heimildarmaður segir að Glazer fjölskyldan sé mjög þolinmóð en sumir myndu kalla þau þver.“

Glazer fjölskyldan er afar umdeild á meðal stuðningsmanna Manchester United en flestir vilja sjá hana selja félagið sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað