fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Er þetta versta stuðningsmannalag allra tíma? – „Mig langar að æla“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir knattspyrnuáhugamenn víða um heim, þá sérstaklega á Englandi, eru vægast sagt ekki hrifnir af stuðningsmannalagi sem samið hefur verið um Billy Sharp í Bandaríkjunum.

Framherjinn 37 ára gamli er nú á mála hjá LA Galaxy í Bandaríkjunum eftir langan feril á Englandi. Hann fór þangað í sumar frá Sheffield United.

Nú hefur verið samið stuðningsmannalag um Sharp í Los Angeles. Textinn er við hið vinsæla lag Baby Shark.

Fólk er vægast sagt ekki hrifið af þessu uppátæki Bandaríkjamanna. Daily Mail spyr á samfélagsmiðlum sínum hvort um sé að ræða versta stuðningsmannalag allra tíma.

Fólk keppist þá við að drulla yfir lagið. „Vá. Mig langar að æla,“ skrifar einn og margir taka í sama streng.

Dæmi hver fyrir sig. Lagið er hér að neðan.

Hér að neðan er svo upprunalega lagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl