fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Er þetta versta stuðningsmannalag allra tíma? – „Mig langar að æla“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir knattspyrnuáhugamenn víða um heim, þá sérstaklega á Englandi, eru vægast sagt ekki hrifnir af stuðningsmannalagi sem samið hefur verið um Billy Sharp í Bandaríkjunum.

Framherjinn 37 ára gamli er nú á mála hjá LA Galaxy í Bandaríkjunum eftir langan feril á Englandi. Hann fór þangað í sumar frá Sheffield United.

Nú hefur verið samið stuðningsmannalag um Sharp í Los Angeles. Textinn er við hið vinsæla lag Baby Shark.

Fólk er vægast sagt ekki hrifið af þessu uppátæki Bandaríkjamanna. Daily Mail spyr á samfélagsmiðlum sínum hvort um sé að ræða versta stuðningsmannalag allra tíma.

Fólk keppist þá við að drulla yfir lagið. „Vá. Mig langar að æla,“ skrifar einn og margir taka í sama streng.

Dæmi hver fyrir sig. Lagið er hér að neðan.

Hér að neðan er svo upprunalega lagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern