fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Myndi ekki skipta á Ödegaard og Bellingham – ,,Takk fyrir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Bent, fyrrum landsliðsmaður Englands, myndi ekki skipta á Martin Ödegaard og Jude Bellingham ef hann fengi tækifæri til þess.

Bent er stuðningsmaður Arsenal og hefur verið í mörg ár en Ödegaard er fyrirliði liðsins og einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Bellingham er vonarstjarna Englands og samdi við Real Madrid í sumar þar sem hann hefur byrjað frábærlega.

Þrátt fyrir aldursmuninn þá myndi Bent ekki skipta á þessum leikmönnum og vill bara halda Norðmanninum á Emirates.

,,Bellingham? Ég elska hann, ég elska hann! Spurningin var þó hvort ég myndi skipta á honum og Ödegaard,“ sagði Bent.

,,Nei, ég er ekki að fara að skipta út fyrirliðanum okkar, einum mikilvægasta leikmanninum fyrir hann. Ég myndi alltaf halda Ödegaard, takk fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003