fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Önnur fyrrum stjarna gengur í raðir Wrexham

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. september 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Wrexham í ensku fjórðu deildinni hefur fengið vænan liðsstyrk fyrir komandi átök.

Búið er að staðfesta það að framherjinn Steven Fletcher sé genginn í raðir liðsins frá Dundee United í Skotlandi.

Um er að ræða fyrrum leikmann í ensku úrvalsdeildinni og er hann alls ekki fyrsta stjarnan sem semur við Wrexham.

James McClean er til að mynda á mála hjá Wrexham og þá lék Ben Foster með félaginu á síðustu leiktíð.

Fletcher er fyrrum leikmaður Burnley, Wolves og Sunderland og lék þá einnig með Marseille á láni árið 2016.

Í dag er Fletcher 36 ára gamall og skoraði níu mörk í 33 leikjum fyrir Dundee á einu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool